Galdrastafir veggplattar eru skornir í svart eða hvítlitaðan MDF við.
Ægishjálmur (til vinstri); er íslenskur galdrastafurVegvísir (fyrir miðju) er eitt þekktasta galdratáknið og var táknið lukku-ferðafélagi ferðalanga og til þess gert að fullvissa að fólk kæmist heilt og á húfi á leiðarenda. Gæfa og innri leiðsögn fylgir Vegvísi.
Leyfðu Vegvísi að vísa þér þína sálarleið og hjálpa þér á þinni vegferð í gegnum lífið.
Galdrastafir veggplattar / sérpöntun
6.500krPrice
Please contact us for pricing quote on international shipping
at inspira@inspira.is