top of page

Viltu gefa fullbúna gjöf eða fá þitt verk tilbúið á vegginn þinn?

 

Við bjóðum upp á innrömmunarþjónustu þar sem við römmum plakötin inn í Lomviken ramma frá IKEA. Innrömmuð plaköt þurfa að vera sótt... en einnig er hægt að panta heimsendingu (innan höfuðborgarsvæðisins) gegn heimsendingargjaldi. 

 

Plakötin sendast annars upprúlluð í pappahólkum.   

 

Njótið vel ;)

INNRÖMMUN

5.000krPrice

    Plaköt

    bottom of page