top of page

GALHEIMURINN

 

Árið 2020 var árið sem virtist sem heimurinn hefði orðið galinn eða var alheimurinn við völd?

Er heimurinn galinn?

Lifum við í alheimi eða galheimi?

 

Hér á prenti er lítið hjarta sem horfir yfir úr norðri...

Sem lítil doppa á pinkulítilli doppu... hugrakkt hjarta í galheimi alheimsins...

 

Þetta plakat er til heiðurs okkur öllum... í þakklæti fyrir lífslærdóminn.

 

Plakatið kemur í takmörkuðu upplagi & í tvenns konar útgáfum.

Þetta er útgáfa A en útgáfa B er einnig í boði (kíktu HÉR)... Þitt er valið ;)

 

Megi þetta plakat minna okkur á hjarta okkar og sál í hverfulleika lífsins og á tengingu okkar við hvert annað í okkar "galna" heimi.

 

Ps. Viltu panta spara þér tíma og fyrirhöfn og panta innrömmunarþjónustu?

Ýttu HÉR og bættu INNRÖMMUN við í innkaupakörfuna þína.

GALHEIMURINN

4.900krPrice
Lengri afhendingartími - tilbúið eftir 7-10 daga.

    Plaköt

    bottom of page