top of page

Lifandi ... Skapandi plakat.

 

Þetta plakat fæddist árið 2019 (í tveimur útgáfum í sitthvorri stærðinni - hin útgáfan hér).

Árið 2019 var um margt einstakt ár umbreytinga og að auki kallað ár frumbyggja-tungumála af Sameinuðu þjóðunum en mörg einstök tungumál eins og íslenska eru í rénum. 

Íslenska er einstaklega fallegt tungumál og innifelur innihald og meiningu sem oft er flókið að þýða yfir á önnur tungumál. Sum orð segja svo margt...

Er við lifum lífinu lifandi og með andagift megum við minna okkur á hvernig það er að vera í sönnum íslenskum "anda". Verum... Lifandi... Gefandi... Vakandi... Andandi... Elskandi... Skapandi...

Lifandi... Skapandi Plakat

4.900krPrice

    Plaköt

    bottom of page